Hjóladagar í Heiðarskóla

Undanfarnar tvær vikur og út maímánuð eru hjóladagar í Heiðarskóla. Nemendur mæta með sín eigin hjól, hjólabretti eða línuskauta og að sjálfsögðu nota allir hjálma á hjóladögum. Mikil gleði hefur verið meðal nemenda með hjóladagana enda hefur veðrið leikið við okkur.