Hrekkjavaka á yngsta stigi

Það var mikið fjör og gaman á yngsta stigi í dag þegar nemendur héldu hrekkjavökupartý. Börnin mættu í alls kyns búningum og haldið var ball. Nemendur fengu síðan popp og í boði var að leika eða horfa á mynd í tilefni dagsins.