- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Í dag, síðasta kennsludag skólaársins, var Íþróttadagur Heiðarskóla. Nemendur nutu sín í blíðskaparveðri við alls kyns íþróttaiðkun. Dagurinn endaði á töltkeppni en af þeirri hefð skólans erum við sérlega stolt. Níu knapar mættu til leiks og stóðu sig með miklum sóma. Það var með blendnum tilfinningum sem starfsfólkið kvaddi börnin í lok dags. Komnar myndir á myndasafnið.