Jólakveðja frá Heiðarskóla

Við óskum foreldrum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári með kærri þökk fyrir samstarfið á þessu óvenjulega ári. 

Skólastarf hefst aftur á nýju ári þriðjudaginn 5. janúar samkvæmt stundaskrá. Þá hefst jafnframt skólaakstur. Starfsfólk mætir til starfa mánudaginn 4. janúar á skipulagsdag.