- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Starfsfólk Heiðarskóla óskar foreldrum, börnum og velunnurum skólans gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári með kærri þökk fyrir samstarfið.
Nemendur og starfsmenn eru nú komnir í kærkomið jólaleyfi. Skólastarf á nýju ári hefst aftur á skipulagsdegi mánudaginn 6. janúar og kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 7. janúar. Þá hefst jafnframt skólaakstur og Frístund opnar eftir jólaleyfi.