- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Í gær var jólamorgunstund í Heiðarskóla. Foreldrar og börn sungu saman jólalög og gæddu sér á heitu súkkulaði og meðlæti við kertaljós. Fyrir jólamorgunstundina var foreldrum boðið á fróðlegt og gagnlegt erindi um áhrif samfélagsmiðla á sjálfsmynd unglinga. Við þökkum öllum sem áttu heimangengt kærlega fyrir komuna. Þetta var virkilega notaleg samverustund.