Kartöflur

Á dögunum tóku nemendur á yngsta stigi upp kartöflur úr kartöflugarðinum okkar. Uppskeran var óvenjugóð þetta árið eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.