Lestur er bestur - út fyrir endimörk alheimsins!

Í gær var dagur læsis og bókasafnsdagurinn. Í tilefni dagsins hittust nemendur og starfsmenn skólans í fyrsta tíma og áttu saman notalega lestrarstund í matsalnum. Slagorð dagsins í ár var: Lestur er bestur - út fyrir endimörk alheimsins! Í myndaalbúm eru komnar myndir frá lestrarstundinni.