- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Í dag fengum við til okkar góða gesti þegar þau Ingibjörg, Sunna og Leifur komu á vegum verkefnisins List fyrir alla og fluttu tónleika fyrir nemendur í 1. – 4. bekk. Þar komu saman djasstónlist, draugar, nornir, dulúð og kónglulær. Krakkarnir fengu hrós frá listamönnunum fyrir að hafa verið góður hlustendahópur enda fönguðu listamennirnir athygli barnanna með skemmtilegri tónlist og góðum flutningi af mikilli snilld. Kærar þakkir fyrir okkur.