Á meðfylgjandi mynd má sjá nemendur á miðstigi ásamt kennurum. Myndin var tekin á skólasetningu Heiðarskóla s.l. mánudag. Nemendur á miðstigi eru 23 þetta haustið. Þar af eru 5 í 5. bekk, 7 í 6. bekk og 11 í 7. bekk.