Á meðfylgjandi mynd má sjá nemendur á unglingastigi ásamt kennurum. Myndin var tekin á skólasetningu Heiðarskóla s.l. mánudag. Þetta haustið eru 30 nemendur á unglingastigi, 10 í hverjum árgangi.