Ólympíuhlaup ÍSÍ

Í dag tóku nemendur og starfsmenn Heiðarskóla þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ. Nemendur í 3. - 10. bekk höfðu val um að hlaupa 2,5 km eða 5 km. Hlaupið gekk vel og allir komu hressir heim.