- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Undanfarna daga hafa börnin verið að vinna verkefni í tengslum við átthagana í umhverfisþema skólans. Við minnum á að á morgun er opið hús í Heiðarskóla og gestum er velkomið að kíkja í heimsókn og dvelja með okkur part úr degi eða allan daginn. Þemavinnan stendur yfir frá klukkan 9:30 - 12:30 en eins og áður sagði er fólki frjálst að koma hvenær sem er. Þeir sem sjá sér fært að vera með okkur á matmálstímum er að sjálfsögðu boðið í mat.
Vonumst til að sjá sem flesta.
Með átthagakveðju,
Nemendur og starfsfólk Heiðarskóla