- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Í dag var mikið líf og fjör í Heiðarskóla þegar við héldum upp á öskudaginn. Alls kyns kynjaverur mættu í skólann og gerðu sér glaðan dag. Börnin voru virkilega að njóta sín þegar þau gengu á milli stöðva, sungu alls kyns lög og fengu nammi og vínber. Á meðfylgjandi mynd má sjá nemendur á miðstigi fara á milli stöðva.