Óympíuhlaup ÍSÍ

Ólympíuhlauð ÍSÍ fór fram í Heiðarskóla s.l. föstudag. Veðrið lék við hlaupara sem fóru ýmist 2,5 km, 5 km eða 10 km. Markmið hlaupsins er að hvetja nemendur skólans til þess að hreyfa sig reglulega og stuðla þannig að betri heilsu og vellíðan.