Páskaleyfi

Nú eru nemendur og starfsmenn skólans komnir í páskaleyfi. Skólahald hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 23. apríl. Þá hefst jafnframt skólaakstur. Gleðilega páska.