Ritari skólans lætur af störfum

Kolbrún Sigurðardóttir, ritari skólans, hætti störfum við skólannn frá og með áramótum. Við þökkum Kolbrúnu fyrir vel unnin störf til margra ára og óskum henni velfarnaðar á nýjum vettvangi.