- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Í gær var haldin undirbúin rýmingaræfing í Heiðarskóla. Brunabjallan var sett í gang og starfsmenn skólans rýmdu skólann samkvæmt þar til gerðri áætlun. Rýmingin tókst vel. Eftir æfinguna æfði starfsfólk skólans handtökin með slökkvitæki. Við þökkum slökkviliðsmönnum frá Akranesi kærlega fyrir aðstoðina. Síðan stendur til að halda fljótlega óundibúna æfingu.