Skákáhugi á yngsta stig

Á yngsta stigi er mikill skákáhugi hjá börnunum og eru skáktímar í töflu einu sinni í viku. Þar læra börnin mannganginn og skák reglur. Börnin taka vel eftir og eru fljót að tileinka sér ýmis brögð og orðfæri sem tilheyra skák.