Skíðaferð

Nemendur á mið- og unglingastigi fóru í gær í skíðaferð í Bláfjöll, Nemendur fengu morgunmat í skólanum áður en lagt var í hann um kl. 8:30. Við vorum einstkalega heppin með gott skíðaveður mitt á milli lægða. Hópurinn stóð sig með eindæmum vel og eftir því sem við best vitum þá voru börnin að njóta sín.