- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Skólaakstur hefst mánudaginn 24. ágúst og eru akstursleiðir eftirfarandi:
- Hvalfjarðarströnd: Bílstjóri Sverrir s. 8652003. Bíllinn leggur af stað frá Hrafnabjörgum klukkan 7:40. Akstursleið: Hrafnabjörg, Bjarteyjarsandur, Stiklur, Hlíðarbær, Eystra-Miðfell, Svarfhóll, Heiðarskóli.
- Hvalfjarðarströnd: Bílstjóri María s. 8665732. Bíllinn leggur af stað frá Þórisstöðum klukkan 7:40. Akstursleið: Þórisstaðir, Hóll, Tunga, Neðra-Skarð, Hávarsstaðir, Melkot, Heiðarskóli.
- Glóra - Melahverfi: Bílstjóri Guðmundur s. 8968246. Bíllinn leggur af stað frá Glóru klukkan 8:00. Akstursleið: Glóra, Galtalækur, Melahverfi, Heiðarskóli.
- Akrafjallsleið: Bílstjóri Egill s. 866 4828. Bíllinn leggur af stað frá Gerði klukkan 7:45. Akstursleið: Gerði, Vestri-Reynir, Kjaransstaðir, Ytri-Hólmur, Ásklöpp og Hamar, Ásfell, Sólvellir, Leikskólinn Akrasel, Leirárgarðar, Leirá, Heiðarskóli. Á leið um Akranes stöðvar bíllinn við Krónuna og Jaðarsbakka í heimkeyrslu.
- Melasveit: Bílstjóri Smári s. 8676322. Bíllinn leggur af stað frá Höfn klukkan 7:45. Akstursleið: Höfn, Ás, Súlunes, Bakki, Silfurberg, Bjarkarás, Heiðarskóli.
Netföng:
Hvalfjarðarströnd: luisa@internet.is
Akrafjallsleið, Melahverfi og Melasveit: hopo@simnet.is
Foreldrar eru beðnir að tilkynna forföll til bílstjóra