- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Þessa vikuna eru nemendur okkar í 9. bekk í skólabúðum á Laugarvatni ásamt jafnöldrum úr samstarfsskólunum á Vesturlandi. Vikan fer vel af stað og krakkarnir eru alveg til fyrirmyndar. Það er mikil og hressandi dagskrá allan daginn, þannig það er lítill tími til þess að sakna símanna og láta sér leiðast. Það eru allir hressir og skemmta sér vel.