Vegna rauðrar viðvörunar frá Veðurstofu Íslands verður Heiðarskóli lokaður í dag, fimmtudaginn 6. febrúar.