Skólasamstarfsferð á Akranes

Elsti árgangur Skýjaborgar og yngsti árgangur Heiðarskóla fóru í skemmtilega vettvangsferð á Akranes í gær. Vel var tekið á móti börnunum á bókasafninu, lögreglustöðinni og Galito þar sem börnin snæddu hádegisverð.