Skólastarf hefst á nýju ári samkvæmt stundaskrá í Heiðarskóla

Skólastarf hefst á morgun, fimmtudaginn 5. janúar, samkvæmt stundaskrá og þar með hefst hefðbundinn skólaakstur. Starfsfólk skólans nýtti daginn í dag í að undirbúa komu barnanna. Mikil tilhlökkun í starfsmannahópnum að hitta börnin á morgun og hefja skólastarfið á nýju ári.