- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Skólastarfið í Heiðarskóla gengur vel á tímum samkomubanns. Starfsfólk og nemendur hafa verið hólfaðir niður í fjóra hópa og allir að leggja sig fram um að hóparnir hittist ekki. Börnin eru dugleg að læra og fara eftir tilmælum yfirvalda. Það er ávallt spennustund þegar "snarlvagni" er rúllað inn í hvern hóp á degi hverjum og matráður skólans er sífellt að koma á óvart, í dag kom hann verulega á óvart eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.