- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Við óskum öllum gleði og sólríkra daga í sumar um leið og við þökkum fyrir ánægjulegt skólaár. Skólasetning Heiðarskóla verður mánudaginn 22. ágúst kl. 16:00.
Skólinn er nú lokaður og umfangsmiklar framkvæmdir í gangi á þaki skólans og innanhúss. Skólinn opnar aftur mánudaginn 15. ágúst. Þeir sem eiga erindi við skólann meðan á sumarlokun stendur geta sent póst á skólastjóra á netfangið sigridur.gumundsdottir@hvalfjardarsveit.is eða hringt í 896 8158.