Sumarlokun og skólasetning

Heiðarskóli opnar aftur eftir sumarlokun þriðjudaginn 7. ágúst. Skólasetning Heiðarskóla verður þriðjudaginn 21. ágúst kl. 16:00. Kennsla samkvæmt stundaskrá hefst miðvikudaginn 22. ágúst. Þá hefst einnig skólaakstur.