Í gær fór yngsta stigið út í tilraunatímanum í blíðskapa veðri. Þau könnuðu hitastigið í læknum með mæli, ofarlega, neðarlega, fyrir miðju, í sól og í skugga. Nemendur fengu því góða æfingu í að vinna saman í hóp, læra að þekkja hugtök og lesa af hitamæli. Þetta vakti mikla lukku hjá nemendum.