- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Það er yfirleitt mikið fjör í tónmenntatímum í Heiðarskóla. Alls kyns hljóðfæratónar hljóma um skólann og mikið er lagt upp úr því að nemendur spili sjálfir á hljóðfæri í skapandi verkefnum. Nokkrir hópar eru einmitt byrjaðir að æfa fyrir Árshátíð skólans sem haldin verður í mars n.k. Á meðfylgjandi mynd má sjá nemendur í 5. og 6. bekk æfa sig í samspili á ukulele.