- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Heiðarskóli tók þátt í UNICEF-Hreyfingunni. Við fengum eftirfarandi þakkarpóst:
Takk kærlega fyrir samstarfið í ár og takk kærlega fyrir þátttöku ykkar í UNICEF-Hreyfingunni í ár!
Ykkar framlög munu nýtast UNICEF víðsvegar um heiminn. Við viljum nýta tækifærið og deila með ykkur dæmum um hvað hægt er að gera fyrir upphæðina sem safnaðist! Alls söfnuðust 44.900 krónur.
Með ykkar áheitum í ár er til dæmis hægt að útvega
Þetta er vitaskuld bara dæmi um það sem að upphæðin getur gert en ég vona að þetta sýni hve miklu er hægt að koma í verk fyrir ykkar frábæru söfnun.
Bestu kveðjur, Guðmundur Ingi Gunnarsson, UNICEF á Íslandi