- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Á dögunum fóru nemendur í 3. bekk Heiðarskóla í heimsókn í Skýjaborg og lásu upp fyrir leikskólabörnin. Þetta er árlegur viðburður í Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar og fer ávallt fram í kringum Dag íslenskrar tungu. Börnin höfðu æft sig vel fyrir upplesturinn og leikskólabörnin hlustuðu af athygli.