- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Í morgun mætti Diljá Marín Jónsdóttir, fulltrúi úr Foreldrafélagi Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar og færði skólanum hátalara að gjöf. Fulltrúar úr Nemendafélagi skólans, þau Einar Ásmundur Baldvinsson, Valgarður Orri Eiríksson, Díana Ingileif Ottesen og Veronika Jara Heimisdóttir tóku á móti gjöfinni og er hún nú þegar komin í notkun. Við þökkum Foreldrafélaginu kærlega fyrir góða gjöf.