Fimmtudaginn 15. febrúar og föstudaginn 16. febrúar er vetrarfrí í Heiðarskóla og skólinn því lokaður. Mánudaginn 19. febrúar er skipulagsdagur í skólanum. Nemendur mæta aftur í skólann eftir vetrarfrí þriðjudaginn 20. febrúar.