- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Eins og fram kom í ræðu skólastjóra á skólasetningu verður unnið að gerð læsistefnu fyrir Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar í vetur. Mikil áhersla er á lestur og læsi í sínum víðasta skilningi í Heiðarskóla enda einn af grunnþáttum aðalnámskrár. Börnin í 2. - 4. bekk hófu t.d. skóladaginn á hljóðlestri þar sem hver og einn valdi sér bók á bókasafninu las sér til yndisauka. Inn á myndasafnið eru komnar myndir.