Á aðventunni í kringum afmæli leikskólans bjóðum við foreldrum í morgunkaffi og var það haldið í morgun frá 8:30-10:00. Vel var mætt og myndaðist róleg og notaleg stemmning, við þökkum öllum kærlega fyrir komuna.