Afmælisgjöf

Hvalfjarðarsveit gaf okkur tvö jafnvægishjól í 20 ára afmælisgjöf. Hjólin komu fyrir hádegi í dag og biðu börnin spennt eftir að komast út að leika að prófa nýju hjólin. Takk innilega fyrir okkur. Hjólin eiga eftir að koma sér vel.