Í dag er alþjóðlegi bangsadagurinn. Í tilefni þess voru bangsar velkomnir í leikskólann og allir máttu mæta í náttfötum. Komu bangsar af öllum stærðum og gerðum í leikskólann og fengu þeir að taka þátt í leik og starfi í dag. Góður gleðidagur!