Í gær var haldin brunaæfing í skýjaborg, við munum halda þessari hefð að hafa eina æfingu fyrir áramót og eina eftir áramót. Þráinn Ólafsson slökkvuliðsstjóri kom og var okkur innan handar á meðan á æfingu stóð, börnin stóðu sig rosalega vel.