Brunaæfing í skýjaborg.

Í morgun var haldin brunaæfing í skýjaborg og börnin stóðu sig frábærlega.

Jens Heiðar Ragnarsson slökkvuliðsstjóri kom og var okkur innan handar á meðan á æfingu stóð.