- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Í tilefni af Degi íslenskrar tungu var ýmislegt gert í Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar.
Arndís Þórarinsdóttir, rithöfundur, hitti nemendur í 1. – 10. bekk og sáði eflaust einhverjum fræjum fyrir komandi rithöfunda ásamt því að lesa upp úr nýútkominni bók “Mömmuskipti”.
Eftir kynningu og lestur í Heiðarskóla fór Arndís í Skýjaborg og las fyrir börnin upp úr óútgefinni sögu um dreka sem býr á bókasafni.
Við þökkum Arndísi kærlega fyrir lesturinn og hvetjum alla til að lesa og njóta.