Dagur umhverfisins í Skýjaborg

Þann 30. apríl héldum við í Skýjaborg upp á Dag umhverfisins. Allir skelltu sér út að plokka í nærumhverfinu. Börnin á regnboganum gerðu svo ruslaskrímsli úr ruslinu sem þau fundu. Góður dagur í frábæru veðri.