Enginn titill

Þann 18. maí héldum við í Skýjaborg upp á Dag umhverfisins. Allir skelltu sér út að plokka í nærumhverfinu.  Góður dagur í frábæru veðri.