Í tilefni Hrekkjavöku var búningadagur hjá okkur í Skýjaborg. Börn og starfsfólk mættu í fjölbreyttum búningum og áttu góðan dag saman. Veðrið lék við okkur og gátu börnin farið út að leika í búningunum, mikil gleði með það.