- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
23. maí fórum við í okkar árlegu ferð að Bjarteyjarsandi með börn 3 ára og eldri. Ferðin tókst mjög vel. Við sáum lömb, kiðlinga, kanínur og kanínuunga, grísi og þeir sem fóru í fjöruna skoðuðu meðal annars krossfiska og krabba. Gleði og leikur einkenndu ferðina. Takk kærlega fyrir okkur Bjarteyjarsandur. Alltaf gaman að koma.