- Fréttir
- Skólastarfið
- Starfsfólk
- Heiðarskóli
- Skýjaborg
- Foreldrar
- Menntastefna
Nú er haustið gengið í garð og komin tími á Fréttabréf frá okkur í Skýjaborg. Síðasta fréttabréf kom út í apríl á þessu ári og því ansi margt sem við höfum brallað á þessum tíma. Fréttabréf Skýjaborgar apríl - september 2024 má finna hér og í því getið þið fengið innsýn í starfið okkar á þessum tíma.