Í janúar/febrúar ár hvert útbúa börnin á regnboganum fuglafóður og gefa út. Það hefur svo sannarlega verið þörf á því núna þar sem óvenju snjóþungt hefur verið. Fuglarnir hafa látið sjá sig og borðað vel. Við hvetjum fólk til að gefa smáfuglunum einnig heima!