Fuglafóðursgerð

Síðustu daga hafa börnin á Regnboganum unnið að því að útbúa fuglafóður fyrir smáfuglana. Verður fuglafóðrið sett smá saman út í garð næstu vikur, fer eftir kulda.  

Börnin á Dropanum hafa síðustu vikurnar gefið út brauðafganga í nónhressingunni og fylgst með smáfuglunum borða þá. 

Við hvetjum ykkur líka til að huga að smáfuglunum.