Foreldrafélagið gaf leikskólanum á dögunum tvo bluetooth hátalara. Þetta er vegleg gjöf sem mun nýtast vel og er strax komin í fulla notkun. Við þökkum foreldrafélaginu kærlega fyrir.