Gönguferð Regnbogans

Regnboginn fór í langan göngutúr í gær í rigningunni. Þau gengu niður í strætóskýli, týndu lúpínu, hoppuðu í pollum og gerðu margt fleira skemmtilegt sem rákust á í ferðinni. Nokkrar myndir eru á myndusíðunni.